A karla | Ísland – Austurríki kl. 14:30
Strákarnir okkar leika í dag fjórða og síðasta leik sinn í milliriðli EM 2024 í Köln er þeir mæta Austurríki. Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari hefur valið þá 16 leikmenn sem leika fyrir Íslands hönd í dag og þeir eru:
Markverðir:
Björgvin Páll Gústavsson, Valur (266/22)
Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (57/1)
Aðrir leikmenn:
Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (93/98)
Aron Pálmarsson, FH (176/667)
Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (113/393)
Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (7/0)
Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (45/95)
Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (74/171)
Haukur Þrastarson, Barlinek Industria Kielce (30/39)
Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (79/128)
Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Chaffhausen (36/104)
Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (81/279)
Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (71/199)
Stiven Tobar Valencia, Benfica (14/11)
Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (35/36)
Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (52/146)
Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (59/129) leikur ekki í dag vegna meiðsla, Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (33/61) er frá vegna veikinda og Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (86/36) tekur út leikbann.
Leikurinn er í beinni útsendingu á RÚV.