A karla | Ferðadagur til Georgíu

Strákarnir okkar héldu af landi brott í morgun er hópurinn flaug með Icelandair til Munchen. Hópurinn er nýlentur þar og hvílir sig á hóteli fram á kvöld þegar haldið verður til Georgíu. Lent verður í Tbilisi 04:00 í nótt að staðartíma, á morgun mun liðið æfa í keppnishöllinni og ná ferðaþreytunni úr hópnum. Leikurinn á sunnudaginn verður í beinni útsendingu á RÚV og hefst hann kl. 14:00.

Benedikt Gunnar Óskarsson, Kolstad kom inn í hópinn í staðinn fyrir Gísla Þorgeir Kristjánson leikmann SC Magdeburg.

Leikmannahópur Íslands á sunnudaginn er því þannig skipaður:

Markverðir:
Björgvin Páll Gústavsson Valur 272/24
Viktor Gísli Hallgrímsson Wista Plock 59/1

Aðrir leikmenn:
Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen 99/100
Benedikt Gunnar Óskarsson, Kolstad 2/0
Bjarki Már Elísson Veszprém 117/397
Einar Þorsteinn Ólafsson Fredericia 13/4
Elvar Örn Jónsson MT Melsungen 78/183
Haukur Þrastarson Dinamo Bucaresti 34/47
Janus Daði Smárason Pick Szeged 85/135
Óðinn Ríkharðsson Kadetten Scaffhausen 42/128
Ómar Ingi Magnússon SC Magdeburg 87/311
Orri Freyr Þorkelsson Sporting 15/38
Sveinn Jóhannsson Kolstad 13/24
Þorsteinn Leó Gunnarsson Porto 4/9
Viggó Kristjánsson Leipzig 58/163
Ýmir Örn Gíslason Frisch Auf Göppingen 91/36