A karla | Dregið í 16-liða úrslit Powerade bikars karla
Dregið var í hádeginu í dag í 16-liða úrslit Powerade bikars karla. Liðin sem drógust saman í dag þurfa að leika leiki sína annað hvort föstudaginn 17. nóv eða 18. nóv. nk. Það lið sem er í lægri deild fær sjálfkrafa heimaleik í 16-liða úrslitum.
Eftirfarandi lið drógust saman:
Víðir – Stjarnan
ÍH – Haukar
ÍBV 2 – Valur
Fjölnir – KA
Afturelding – HK
ÍR – FH
Þór – Selfoss
ÍBV – Fram