A karla | 25-33 tap gegn Ungverjum
Strákarnir okkar þurftu að sætta sig við tap í kvöld gegn Ungverjum í síðasta leik riðilsins.
Þrátt fyrir það komst liðið áfram í milliriðil og leikur þar gegn Þjóðverjum, Frökkum, Króötum og Austurríkismönnum. Allir leikirnir verða spilaðir í Köln.