A karla | 18 manna leikmannahópur Íslands fyrir HM
Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari hefur valið þá 18 leikmenn sem leika munu fyrir hönd Íslands á HM 2025 sem fram fer í Króatíu, Danmörku og Noregi í janúar nk. Landsliðið kemur saman til æfinga hér á landi 2. janúar og heldur af landi brott 8. janúar þegar liðið heldur til Svíþjóðar. Þar munu strákarnir okkar leika tvo vináttuleiki, sá fyrri verður í Kristianstad 9. janúar og síðari leikurinn verður í Malmö 11. janúar.
Ísland mun leika í Zagreb í Króatíu á HM í G-riðli og eru mótherjar Íslands Kúba, Slóvenía og Grænhöfðaeyjar.
Leikmannahópur Íslands er eftirfarandi:
Markverðir:
Björgvin Páll Gústavsson, Valur (273/24)
Viktor Gísli Hallgrímsson, Wisla Plock (60/1)
Aðrir leikmenn:
Bjarki Már Elísson, Veszprém (118/401)
Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (16/41)
Aron Pálmarsson, Veszprém (177/674)
Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (79/183)
Þorsteinn Leó Gunnarsson, FC Porto (5/10)
Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (60/139)
Haukur Þrastarson, Dinamo Bucaresti (35/50)
Janus Daði Smárason, Pick Szeged (86/146)
Teitur Örn Einarsson, Vfl Gummersbach (36/36)
Viggó Kristjánsson, Leipzig (59/165)
Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Scahffhausen (42/130)
Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (76/214)
Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (100/101)
Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia HK (14/5)
Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (50/109)
Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (92/36)
Allir leikir Íslands á HM verða í beinni útsendingu á RÚV.