Dagana 10.-12.janúar mun U-16 ára landslið karla æfa saman og hefur verið valinn 37 manna æfingahópur.
Æfingar verða sem hér segir:
Föstudagur 10.janúar, kl. 18:00-21:00 Íþróttahúsið að Varmá
Laugardagur 11.janúar, kl. 9:30-11:00 Mýrin í Garðabæ
Laugardagur 11.janúar, kl. 13:30-15:00 Íþróttahúsið að Varmá
Sunnudagur 12.janúar, kl. 12:00-15:00 Laugardalshöll
Hópurinn er eftirfarandi:
Aðalsteinn Aðalsteinsson – Fjölnir
Andri Scheving – Haukar
Andri Ísak Sigfússon – ÍBV
Arnar Freyr Guðmundsson – ÍR
Aron Óli Lúðvíksson – Selfoss
Ásgeir Kristjánsson – Völsungur
Birgir Þór Þorsteinsson – FH
Bjarni Ófeigur Valdimarsson – Stjarnan
Breki Ómarsson – ÍBV
Dagur Sigurðsson – HK
Daníel Örn Griffin – FH
Darri Viktor Gylfason – ÍBV
Einar Ólafur Valdimarsson – Haukar
Friðrik Hólm Jónsson – ÍBV
Gísli Jörgen Gíslason – Hörður
Gísli Gunnarsson – Grótta
Gísli Þorgeir Kristjánsson – FH
Gunnar Páll Bakkmann Gíslason – Víkingur
Hannes Grimm – Grótta
Jakob Martin Ásgeirsson – FH
Jóakim Jóhannsson – Haukar
Jóhann Kaldal – Grótta
Kristinn Pétursson – Haukar
Kristófer Andri Daðason – Fram
Kristján Hjálmarsson – HK
Logi Snædal Jónsson – ÍBV
Markús Björnsson – HK
Oliver Snær Ægisson – FH
Ólafur Matthíasson – ÍR
Pétur Árni Hauksson – Stjarnan
Sigmar Pálsson – Þór
Stefán Jónsson – HK
Sveinn Jóhannsson – Fjölnir
Teitur Einarsson – Selfoss
Unnar Karl Jónsson – Afturelding
Úlfur Gunnar Kjartansson – Þróttur
Viktor Helgi Benediktsson – FH
Landsliðsþjálfarar eru Kristján Arason og Konráð Olavsson.
Leikmenn eru beðnir um að koma með bolta og vatnsbrúsa.