Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur valið 20 manna landsliðshóp fyrir leikina á móti Serbíu nú í lok mánaðarins sem eru í riðlakeppninni fyrir EM 2016. Liðið kemur saman til æfinga 27. apríl.
Leikir Íslands gegn Serbíu verða:
Miðvikudagur 29. apríl kl.19.30 í Laugardalshöll
Sunnudaginn 3. maí kl.17.30 í Nis, Serbíu
Tveir nýliðar eru í hópnum, þeir Egill Magnússon Stjörnunni og Pétur Júníusson Aftureldingu.
Hópurinn er eftirfarandi:
Markmenn:
Aron Rafn Eðvarðsson, Eskilstuna Guif
Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball Club
Aðrir leikmenn:
Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen
Arnór Atlason, St. Raphael
Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club
Aron Pálmarson, THW Kiel
Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes
Bjarki Már Gunnarsson, Aue
Egill Magnússon, Stjarnan
Guðjón Valur Sigurðsson, Barcelona
Gunnar Steinn Jónsson, Vfl Gummersbach
Kári Kristján Kristjánsson, Valur
Ólafur Guðmundsson, TSV Hannover-Burgdorf
Pétur Júníusson, Afturelding
Róbert Gunnarsson, Paris Handball
Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf
Snorri Steinn Guðjónsson, Selestat Alsace HB
Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen
Sverre Andreas Jakobsson, Akureyri
Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApS