Gróttu og ÍBV var spáð Íslandsmeistaratitlum Olís deildar kvenna og karla ef marka má spá þjálfara, fyrirliða og formanna en spáin var kynnt á kynningarfundi deildanna sem fram fór í dag. Í 1.deild karla var því spáð að Stjarnan fari beint aftur upp í Olís deild karla ásamt annað hvort Fjölni eða Selfoss.

Nýliðum Gróttu og Víkings var svo spá falli í 1.deild karla að ári.

Spárnar litu eftirfarandi út.

Olís deild karla

1. ÍBV – 280 stig

2. Valur – 269 
stig

3. Haukar – 259 
stig

4. Afturelding – 217 
stig

5. FH – 192 
stig

6. Fram – 181 
stig

7. ÍR – 150 
stig

8. Akureyri – 145 
stig

9. Grótta – 109 
stig

10. Víkingur – 88 
stig

Olís deild kvenna

1. Grótta – 520 
stig

2. Fram – 514 stig

3. Stjarnan – 466 stig

4. Haukar – 449 stig

5. ÍBV – 383 stig

6. Valur – 363 stig

7. Fylkir – 341 stig

8. Selfoss – 286 stig

9. FH – 236 stig

10. HK – 232 stig

11. KA/Þór – 221 stig

12. ÍR – 144 stig

13. Fjölnir – 126 stig

14. Afturelding – 87 stig

1.deild karla

1. Stjarnan – 175 stig

2.-3. Selfoss – 158 stig

2.-3. Fjölnir – 158 stig

4. HK – 136 stig

5. Mílan – 128 stig

6. KR – 100 stig

7. Þróttur – 93 stig

8. ÍH – 81 stig