Heimir Ríkarðsson, þjálfari U-19 ára landsliðs karla hefur valið hópinn sem fer á HM í Makedóníu í ágúst.
Liðið heldur til Skopje í Makedóníu sunnudaginn 4. ágúst og hefur leik þriðjudaginn 6. ágúst.
Leikjaplan íslenska liðsins í riðlakeppninni má sjá hjá hér:
Þri. 6. ágú. 08:30 Ísland – Túnis
Mið. 7. ágú. 16:30 Brasilía – Ísland
Fös. 9. ágú. 08:30 Ísland – Portúgal
Lau. 10. ágú. 16:30 Serbía – Ísland
Mán. 12. ágú. 12:30 Ísland – Þýskaland
*ATH að þetta eru íslenska tímasetningar á leikjunum.
Allir leikir íslenska liðsins verða sýndir í beinni útsendingu og munu upplýsingar um streymi birtast á miðlum HSÍ á leikdegi.
Í undirbúningi sínum fyrir mótið fór íslenska liðið til Þýskalands og lék á Nations Cup í Lubeck, þar sem strákarnir lentu í 2. sæti. Þetta sama lið lenti í 2. sæti á EM í Króatíu sl. sumar eftir tap gegn Svíum í úrslitaleik.
Leikmenn og starfsmenn á HM U-19 karla:
Arnór Snær Óskarsson, Valur
Blær Hinriksson, HK
Dagur Gautason, KA
Einar Örn Sindrason, FH
Eiríkur Guðni Þórarinsson, HK
Goði Ingvar Sveinsson, Fjölnir
Guðjón Baldur Ómarsson, Selfoss
Hafsteinn Óli Ramos Rocha, Fjölnir
Haukur Þrastarson, Selfoss
Jón Bald Freysson, Fjölnir
Ólafur Brim Stefánsson, Valur
Sigurður Dan Óskarsson, FH
Stiven Tobar Valencia, Valur
Svavar Sigmundsson, KA
Tjörvi Týr Gíslason, Valur
Tumi Steinn Rúnarsson, Afturelding
Heimir Ríkarðsson, þjálfari
Magnús Kári Jónsson, aðstoðarþjálfari
Andrés Friðrik Kristjánsson, sjúkraþjálfari
Björn Eiríksson, liðsstjóri