Stelpurnar okkar mæta Króatíu ytra í undankeppni EM í dag kl. 16.
Arnar Pétursson hefur valið þá 16 leikmenn sem taka þátt í leiknum í dag, en 17 leikmenn ferðuðust með liðinu til Króatíu í á mánudag. Það verður Helena Rut Örvarsdóttir sem hvílir í dag.
Leikskýrsluna má sjá
hér.
Við minnum á leikinn en útsending hefst á RÚV kl. 15.50, ÁFRAM ÍSLAND!