Hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins fer fram um næstu helgi í TM-höllinni í Garðabæ. Þar æfa strákar og stelpur fædd 2006 undir stjórn nýráðinna þjálfara, en það eru þau Halldór Jóhann Sigfússon og Rakel Dögg Bragadóttir. Hæfileikamótunu er mikilvæg bæði HSÍ og krökkunum sem þar æfa en þarna fá þau að kynnast umhverfi yngri landsliðanna. Þá mun Bjarni Fritzson vera með fyrirlestur fyrir báða hópana og eru leikmenn beðnir um að hafa með sér nesti á fyrirlesturinn.
Athugið að allar æfingar fara fram í TM-höllinni í Garðabæ, nánari upplýsingar veita þjálfarar.
Hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins, DRENGIR f. 2006.
Þjálfari:
Halldór Jóhann Sigfússon, halldor@hsi.is
Lau. 19. október:
14.00-15.15, æfing í sal
16.30-17.45, æfing í sal
Sun. 20. október:
11.15-12.30, æfing í sal
13.45-15.00, æfing í sal
15.00-16.00 Bjarni Fritzson, fyrirlestur
Hópinn má sjá hér:
Alex Kári Þórhallsson, Grótta/KR
Alexander Demian, ÍR
Antoine Óskar Pantano, Grótta/KR
Arnór Máni Kristinsson, Haukar
Aron Gunnlaugsson, Afturelding
Auðunn Sindrasson, ÍBV
Ágúst Guðmundssonm, HK
Birkir Björnsson, ÍBV
Birkir Óli Gunnarsson, Selfoss
Brynjar Búi Davíðsson, Fjölnir/Fylkir
Dagur Árni Heimsson, KA
Daníel Darri Þorkelsson, Stjarnan
Erlingur Ari Atlason, FH
Gabríel Esra Sigurðsson, Þór
Gísli Örn Alfreðsson, Grótta/KR
Guðmundur Stefánsson, Selfoss
Gunnar Andri Elvarsson, Haukar
Hannes Pétur Hauksson, Grótta/KR
Haukur Guðmundsson, Afturelding
Hjálmtýr Daníel S. Björnsson, ÍR
Hrafn Guðmundsson, Afturelding
Hrafn Ingi Jóhannsson, Grótta/KR
Hrafnkell Víðisson, Víkingur
Hugi Elmarsson, KA
Ingvar Dagur Gunnarsson, FH
Jason Stefánsson, ÍBV
Jens Bragi Bergþórsson, KA
Jens Sigurðarson, Víkingur
Jóhann Nökkvi Jóhannsson, FH
Jónas Karl Gunnlaugsson, Selfoss
Jökull Helgi Einarsson, Afturelding
Magnús Dagur Jónatansson, KA
Marel Baldvinsson, Fram
Nökkvi Blær, ÍR
Óskar Þórarinsson, KA
Sesar Örn Harðarson, Selfoss
Sigurjón Atlason, Afturelding
Sindri Sigurjónsson, Afturelding
Stefán Böðvarsson, HK
Sævar Stefánsson, Þór
Trausti Jóhannsson, Haukar
Viðar Sigurjón Helgason, Grótta/KR
Viktor Matti Guðmundsson, Víkingur
Þorsteinn Örn Kjartansson, Fram
Þórður Sveinn Einarsson, Valur
Þórir Ingi Þorsteinson, Stjarnan
Hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins, STÚLKUR f. 2006:
Þjálfari:
Rakel Dögg Bragadóttir, rakel@hsi.is
Lau. 19. október:
12.45-14.00, æfing í sal
14.00-15.00 Bjarni Fritzson, fyrirlestur
15.15-16.30, æfing í sal
Sun. 20. október:
10.00-11.15, æfing í sal
12.30-13.45, æfing í sal
Hópinn má sjá hér:
Anna Karen Bogadóttir, Fjölnir
Anna Salvör Erlingsdóttir, HK
Aþena Sif Daníelsdóttir, ÍR
Ágústa Rún Jónasdóttir, HK
Ágústa Tanja Jóhannsdóttir, HK
Ásrún Inga Arnasdóttir, Fylkir
Bergdís Sveinsdóttir, Fram
Birgitta Fanný Grétarsdóttir, Selfoss
Dagmar Guðrún Pálsdóttir, Fram
Díana Ásta Guðmundsdóttir, ÍR
Embla Guðný Jónsdóttir, Fram
Erla Margrét Gunnarsdóttir, Selfoss
Ester Amira Ægisdóttir, Haukar
Guðbjörg Erla Steinarsdóttir, HK
Gyða Kristín Ásgeirsdóttir, FH
Hekla Halldórsdóttir, KA/Þór
Herdís Eiríksdóttir, ÍBV
Hildur Karitas Traustadóttir, Stjarnan
Ingibjörg Erla Sigurðardóttir, Stjarnan
Ingibjörg Eva Baldvinsdóttir, Fram
Ingibjörg Lára Ingvarsdóttir, HK
Ingunn María Brynjarsdóttir, Fram
Jana Kristín Leifsdóttir, Fram
Júnía Eysteinsdóttir, ÍBV
Katla Sigurþórsdóttir, Valur
Kristbjörg Erlingsdóttir, Valur
Kristín Vala Jóhannesdóttir, ÍR
Lovísa Rós Lárusdóttir, Stjarnan
Lydia Gunnþórsdóttir, KA/Þór
Margrét Karitas Jónsdóttir, FH
Matthildur Bjarnadóttir, Fylkir
Rakel María Grímkelsdóttir, Grótta
Rut Heiðarsdóttir, Grótta
Sara María Jóhannesdóttir, ÍR
Sara Lind Fróðsdóttir, Fylkir
Sara Rún Gísladóttir, Fram
Sif Hallgrímsdóttir, Haukar
Sigdís Eva Bárðardóttir, Valur
Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir, Valur
Silja Borg Kristjánsdóttir, Valur
Sóley Björt Magnúsdóttir, ÍR
Sólveig Þórmundsdóttir, Valur
Þóra Hrafnkelsdóttir, Haukar
Þórdís Eva Elvarsdóttir, HK