Arnar Pétursson þjálfari A landsliðs kvenna hefur valið 22 leikmenn til æfinga fyrir tvo vináttulandsleiki gegn Færeyjum. Leikirnir fara fram á Ásvöllum í Hafnarfirði 23. og 24. nóvember nk. Landsliðið mun hefja æfingar á höfuðborgarsvæðinu þann 18. nóvember.
Leikirnir gegn Færeyjum verða auglýstir nánar á miðlum HSÍ en frítt verður inn í boði KFC á báða leikina.
Íslenska hópinn má sjá hér:
Markmenn:
Elín Jóna Þorsteinsdóttir
Vendsysse Handbolt 23 / 0
Hafdís Renötudóttir
Fram 26 / 1
Íris Björk Símonardóttir
Valur 71 / 4
Vinstra horn:
Perla Ruth Albertsdóttir
Fram 22 / 25
Sigríður Hauksdóttir
HK 14 / 31
Vinstri skytta:
Andrea Jacobsen
Kristianstad Handboll 20 / 14
Helena Rut Örvarsdóttir
SonderjyskE Damhåndball 36 / 76
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir
Bourg De Peage Drome 32 / 60
Lovísa Thompson
Valur 18 / 28
Ragnheiður Júlíusdóttir
Fram 25 / 24
Leikstjórnendur:
Ester Óskarsdóttir
ÍBV 31 / 21
Eva Björk Davíðsdóttir
Skuru IK Handbold 35 / 27
Karen Knútsdóttir
Fram 100 / 357
Sandra Erlingsdóttir
Valur 2 / 4
Hægri skytta:
Birna Berg Haraldsdóttir
Neckarsulmer Sport-Union 56 / 112
Thea Imani Sturludóttir
Oppsal Håndball 38 / 52
Rut Jónsdóttir
Team Esbjerg 94 / 191
Hægra horn:
Díana Dögg Magnúsdóttir
Valur 20 / 16
Þórey Rósa Stefánsdóttir
Fram 104 / 302
Línumenn:
Arna Sif Pálsdóttir
Valur 150 / 282
Mariam Eradse
Toulon 0 / 0
Steinunn Björnsdóttir Fram 33 / 23