A karla | Uppselt á Ísland – Grikkland

Rétt í þessu seldust síðustu miðarnir á Ísland – Grikkland sem fram fer á morgun í Laugardalshöll, vel yfir 2000 stuðningsmenn Íslands verða því á leiknum að styðja strákana okkar.

Þeir sem ekki fengu miða þurfa þurfa ekki að óttast að missa af leiknum því hann verður í beinni útsendingu á RÚV. HM stofan byrjar upphitun fyrir leikinn kl. 15:30, Ísland – Grikkland hefst svo 16:00.

ÁFRAM ÍSLAND!