Poweradebikarinn | Yngstu og elstu keppa til úrslita

Úrslitahelgi Powerade bikarsins heldur áfram í dag og í upphafi dags eru það yngstu keppendur úrslitahelgar Powerade bikarsins sem fá okkar athygli að Ásvöllum.

09:00 6. kv. yngri Stjarnan – Fram
09:45 6. ka. yngri Fylkir – Víkingur
10:30 6. kv. eldri Valur – Grótta/KR
11:15 6. ka. eldri ÍBV – ÍR

Dagpassinn á úrslitaleiki yngri flokka kostar 1000 krónur og er miðasala í Stubbur app. Úrslitaleikir 6. flokks verða í beinni útsendingu Handboltapassans.

Eftir hádegi eru svo úrslitaleikir Poweradebikars meistaraflokks kvenna og karla.
13:30 meistaraflokkur kvenna Fram – Haukar
16:00 meistaraflokkur karla Stjarnan – Fram

Úrslitaleikir meistaraflokks eru í beinni útsendingu á RÚV og miðasala á leikina er í Stubbur app.

Fjölmennum að Ásvöllum og styðjum okkar lið.