Powerade bikarinn | Undanúrslit karla í dag

Úrslitahelgi Powerade bikarsins hefst í dag þegar leikið verður til undanúrslita í meistaraflokki karla.

Kl. 18:00 Stjarnan – ÍBV
Kl. 20:15 Fram – Afturelding

Leikið er að Ásvöllum og er miðasala í Stubbur app. Leikirnir verða í beinni útsendingu á RÚV 2.

Leikskrá úrslitahelgar Powerade bikarsins má sjá hér: https://www.hsi.is/wp-content/uploads/2025/02/powerade_leikskra2025.pdf

Mætum á völlinn og styðjum okkar lið!