Á meðan íslenska karlalandsliðið stendur í stórræðum á heimsmeistaramótinu í handknattleik bjóða fjölmörg aðildarfélög HSÍ nýjum iðkendum að koma og prófa að æfa handbolta án kostnaðar.

Við hvetjum alla til að mæta og prófa hjá sínu hverfisfélagi en upplýsingar um aðildarfélög HSÍ er að finna hér : https://www.hsi.is/felog/

Áfram Ísland og áfram handbolti