Herbergisfélagarnir Aron Pálmarsson og Bjarki Már Elísson eru Tveir á móti Einum þar sem hlustendur fá að kynnast þeim á skemmtilegan og öðruvísi hátt.
Þetta er sjöundi þáttur af 9 í seríuni Tveir á móti Einum, en í lok hvers og eins þáttar er spurningakeppnin Quiz Iceland þar sem sigurvegari kemst áfram í næstu umferð. Eftir síðasta þátt verða svo 8 – manna úrslit af Quiz Iceland en dregið verður í lokaþætti seríunar.
Hlustaðu á nýjasta þáttinn hér: