Fimmti þáttur af Tveir á móti Einum er mættur á Spotify og í þessum þætti eru það herbergisfélagarnir Björgvin Páll Gustavsson og Einar Þorsteinn Ólafsson.

Þættirnir verða 9 samtals en í lok hvers og eins þáttar er spurningakeppni milli herbergisfélaga og sigurverari hvers þáttar kemst áfram í 8 manna úrslit.

Þegar öll 9 herbergin eru búin byrjar síðan úrslita keppnin þar sem við fáum að heyra hver verður sigurvegari Quiz Iceland 2025.

Hægt er að hlusta á alla þættina með að smella á linkinn hér að neðan.