Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari hefur tekið þá ákvörðun að skrá Aron Pálmarsson inn í íslenska hópinn á HM.
Aron er þar með löglegur í leikinn gegn Kúbu sem fer fram annað kvöld klukkan 19:30. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á RÚV.