HSÍ | Nýja landsliðs treyjan
Því miður verður nýja landsliðstreyja HSÍ ekki komin í sölu fyrir jólin á Íslandi. Ástæður þess eru margvíslegar, en markmið okkar er að hefja sölu áður en HM í janúar fer af stað. Við munum upplýsa ykkur um framvindu mála og tilkynna staðfesta dagsetningu fyrir sölu um leið og hún liggur fyrir.