Stelpunar okkar leika þriðja og síðasta leik sinn í kvöld í F-riðli þegar þær mæta Þýskalandi kl.19:30. Sigurvegarinn í viðureigninni fer áfram í milliriðil sem fer fram í Vínarborg. Það er því mikið undir í leik kvöldsins. Íslenska liðið hefur undirbúið sig vel í gær og í dag og andinn og stemningin innan hópsins virkilega góð.

Leikurinn verður í beinni útsendingu á RÚV.

Þjálfateymi landsliðsins hefur valið eftirfarandi leikmenn til að mæta Þýskandi:

Markverðir:
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Aarhus (67/3)
Hafdís Renötudóttir, Valur (65/4)

Aðrir leikmenn:
Andrea Jacobsen, HSG Blomberg-Lippe (59/108)
Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (32/6)
Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (6/10)
Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe (60/80)
Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (20/64)
Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (27/51)
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Kristianstad HK (21/11)
Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (23/10)
Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss (56/132)
Rut Arnfjörð Jónsdóttir, Haukar (121/245)
Steinunn Björnsdóttir, Fram (55/88)
Sunna Jónsdóttir, ÍBV (98/66)
Thea Imani Sturludóttir, Valur (86/186)
Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (144/411)

Elísa Elíasdóttir, Valur (21/18) og Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta (8/13) hvíla í dag.