A kvenna | Leikdagur gegn Hollandi

Þá er komið að fyrsta leikdegi stelpnanna okkar á EM 2024 sem fer fram í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi. Holland er fyrsti mótherji Íslands að þessu sinni og hefst leikurinn kl. 17:00 í dag í beinni útsendingu á RÚV.

Þjálfarateymi Íslands hefur valið eftirtalda leikmenn í leikinn gegn Hollandi:
Markverðir:
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Aarhus (66/4)
Hafdís Renötudóttir, Valur (64/4)
Aðrir leikmenn:
Andrea Jacobsen, HSG Blomberg-Lippe (58/101)
Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (30/6)
Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (4/10)
Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe (58/77)
Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (18/55)
Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (25/50)
Elísa Elíasdóttir, Valur (19/15)
Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta (6/12)
Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss (54/118)
Rut Arnfjörð Jónsdóttir, Haukar (119/245)
Steinunn Björnsdóttir, Fram (53/80)
Sunna Jónsdóttir, ÍBV (96/66)
Thea Imani Sturludóttir, Valur (84/182)
Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (142/407)

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Kristianstad HK (21/11) og Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (23/10) hvíla í dag.

Áfram Ísland!!

#handbolti #stelpurnarokkar