A kvenna | Sviss – Ísland kl. 15:00
Síðari vináttulandsleikur A landsliðs kvenna gegn Sviss fer fram í dag í BBC Arena í Schaffhausen kl. 15:00. Leiknum verður ekki streymt vegna höfundaréttarmála. Því miður er það niðurstaðan en HSÍ ætlaði að streyma leiknum sjálft til að leyfa stuðningsmönnum Íslands fylgjast með stelpunum.
Leikmannahópur Íslands er þannig skipaður í dag:
Markverðir:
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Aarhus (64/4)
Hafdís Renötudóttir, Valur (63/4)
Aðrir leikmenn:
Andrea Jacobsen, HSG Blomberg-Lippe (57/92)
Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (29/6)
Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (3/4)
Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe (57/77
Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (17/51)
Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (24/49)
Elísa Elíasdóttir, Valur (18/15)
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Kristianstad HK (20/11)
Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta (5/11)
Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (22/9)
Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss (53/114)
Rut Arnfjörð Jónsdóttir, Haukar (118/245)
Steinunn Björnsdóttir, Fram (52/77)
Sunna Jónsdóttir, ÍBV (95/66)
Thea Imani Sturludóttir, Valur (83/82)
Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (141/407)