A kvenna | Tveir vináttulandsleikir gegn Póllandi

Stelpurnar okkar halda undirbúningi sínum áfram fyrir EM 2024 þegar þær leika tvo vináttulandsleiki gegn Póllandi. Fyrri vináttulandsleikurinn fer fram föstudaginn 25. október í Lambhagahöllinni kl. 20:15 og síðari vináttulandsleikurinn verður spilaður á Selfossi laugardaginn 26. október kl. 16:00. Leikirnir verða í beinni útsendingu á Handboltapassanum.

Þjálfarateymi A landsliðs kvenna hefur valið eftirfarandi leikmenn í verkefnið gegn Póllandi:

Markverðir:
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Aarhus Håndbold (62/2)
Hafdís Renötudóttir, Valur (60/4)

Aðrir leikmenn:
Alfa Brá Hagalín, Fram (2/0)
Andrea Jakobsen, HSG Blomberg-Lippe (54/81)
Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (26/5)
Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (0/0)
Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe (54/73)
Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (14/38)
Eín Rósa Magnúsdóttir, Valur (21/45)
Elísa Elíasdóttir, Valur (17/15)
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Kristianstad HK (17/11)
Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta (2/1)
Perla Rut Albertsdóttir, Selfoss (50/104)
Rut Jónsdóttir, Haukar (115/244)
Sandra Erlingsdóttir, Tus Metzingen (32/145)
Steinunn Björnsdóttir, Fram (49/67)
Sunna Jónsdóttir, ÍBV (92/66)
Thea Imani Sturludóttir, Valur (80/171)
Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (139/401)