EHF | Evróputvenna í Krikanum í kvöld!
Það verður mikil handboltaveisla í dag í Kaplakrika þegar Valur mætir Porto kl. 18:15 og FH mætir Gummersbach kl. 20:30 í Evrópudeild EHF.
Einungis er í boði að kaupa passa sem gilda á báða leikina. Hægt er að kaupa barnapassa, fullorðinspassa og VIP-passa. Þetta er gert vegna góðrar sölu auk þess sem erfitt er framkvæmdar vegna að tæma íþróttahúsið á milli leikja.
Miðasala fer fram í gegnum appið Stubbur.
https://stubb.is/events/bpjB9y
FH fagnar í dag 95 ára afmæli og óskar HSÍ FH-ingum til hamingju með daginn!
Fyllum Kaplakrika og styðjum íslensku liðin okkar!