A kvenna | Ferðadagur til Tékklands

A landslið kvenna hélt af stað í morgun til Tékklands með Icelandair en flogið var til Prag og þaðan keyrir hópurinn til borgarinnar Chep. Liðið leikur þar þrjá vináttuleiki gegn Tékklandi, Póllandi og Házená Kynžvart sem er Tékkneskt félagslið en Egyptaland dróg sig úr keppni. Leikirnir fara fram í Chep 26. – 27. sept.

Hópurinn kom saman síðastliðinn föstudag til æfinga og hafa stelpurnar m.a. verið í mælingum á Íþróttasviði HR þar sem mælt er m.a. þol, styrk, hraða, hreyfanleika og sálfræðilega hæfni.

Þjálfarateymið valdi eftirfarandi leikmenn í leikina í Tékklandi:

Markverðir:
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Aarhus Håndbold (59/2)
Hafdís Renötudóttir, Valur (58/4)

Aðrir leikmenn:
Alfa Brá Hagalín Oddsdóttir, Fram (0/0)
Andrea Jakobsen, HSG Blomberg-Lippe (52/76)
Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe (52/73)
Eín Rósa Magnúsdóttir, Valur (19/43)
Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (12/29)
Elísa Elíasdóttir, Valur (15/14)
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Kristianstad HK (15/11)
Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta (0/0)
Lilja Ágústsdóttir, Valur (24/18)
Perla Rut Albertsdóttir, Selfoss (48/92)
Steinunn Björnsdóttir, Fram (47/65)
Sunna Jónsdóttir, ÍBV (90/65)
Thea Imani Sturludóttir, Valur (78/170)
Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (137/399)