Poweradebikarinn | Stjörnustúlkur í úrslit eftir framlengingu!
Síðari undanúrslitaleikur dagsins var æsispennandi og þurfti að knýja til framlengingar. Leiknum lauk með minnsta mun 26-25, Stjörnunni í vil. Þá er ljóst að Valur og Stjarnan mætast á laugardaginn í úrslitum Powerade-bikarsins!