Dómaramál | Guðjóni L. Sigurðssyni þakkað 50 ára þjónustu við handboltann
Fyrir leik FH og Aftureldingar í Olísdeild karla í gærkvöldi afhenti Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ Guðjóni L. Sigurðssyni, dómara og síðar eftirlitsmanni sifurplatta og blómvönd. Við lok síðasta keppnistímabils lauk Guðjón sínu 50. keppnistímabili fyrir handboltahreyfinguna á Íslandi.
HSÍ vill þakka Guðjóni L. Sigurðssyni fyrir störf hans í þágu íslensk handbolti.
Handbolti.is birti í morgun skemmtilega samantekt um feril Guðjóns, fréttina má lesa hér: https://handbolti.is/gudjoni-thokkud-50-ar-vid-domgaeslu-og-eftirlit/?fbclid=IwAR03uZ6VXXBmLkMyo1OWY4zNHxmL9HBcIhVB790OszHfK4Xh6BJRhC3-Iio