A karla | 17 manna hópur í lokaleiki undankeppni EM 2024

Ágúst Jóhannsson og Gunnar Magnússon, landsliðsþjálfarar hafa valið 17 leikmenn sem mæta Ísrael og Eistlandi í undankeppni EM 2024. Leikurinn gegn Ísrael verður spilaður í Tel Aviv 27. apríl og leikurinn gegn Eistlandi í Laugardalshöll 30. apríl. Miðasalan á Ísland – Eistland er hafin og er á slóðinni https://tix.is/is/event/15080/island-eistland/

Leikmannahópur Íslands er þannig skipaður:

Markverðir:
Björgvin Páll Gústavsson, Valur (254/21)
Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (45/1)

Aðrir leikmenn:
Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (81/91)
Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (166/638)
Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (101/348)
Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (33/51)
Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg (17/19)
Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (62/147)
Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (49/110)
Janus Daði Smárason, Kolstad Håndball (68/104)
Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix UC (26/45)
Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (26/85)
Sigvaldi Björn Guðjónsson Kolstad Håndball (59/158)
Stiven Tobar Valencia, Valur (2/2)
Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (33/30)
Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (74/35)
Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding (0/0)