Yngri landslið karla | Æfingar, verkefni og hópar í nóvember
Helgina 5.-7. nóvember æfa u-15 og u-16 ára landslið karla á höfuðborgarsvæðinu en u-18 og u-20 ára landsliðin leika utan landssteinanna.
U-18 ára landslið karla tekur þátt í Pierre Tiby mótinu í París í Frakkland en þar leikur liðið gegn heimamönnum auk Króata og Ungverja. Liðið heldur utan 3. nóvember og kemur aftur heim 7. nóvember.
U-20 ára landslið karla leikur tvo vináttulandsleiki gegn Dönum en liðið dvelur í Ishøj á meðan ferðinni stendur. Liðið verður í Danmörku frá 4. – 7. nóv, leikirnir fara fram 5. og 6. nóvember.
Æfingatímar liðanna verða auglýstir á næstu dögum.
Hópana má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar gefa þjálfarar liðanna.
U-20 ára landslið karla
Þjálfarar:
Einar Andri Einarsson, einarandri30@gmail.com
Róbert Gunnarsson, robbigunn@gmail.com
Leikmannahópur:
Adam Thorstensen, Stjarnan
Andri Finnsson, Valur
Andri Rúnarsson, TVB Stuttgart
Arnór Viðarsson, ÍBV
Benedikt Gunnar Óskarsson, Valur
Breki Hrafn Valdimarsson, Valur
Brynjar Vignir Sigurjónsson, Afturelding
Elvar Elí Hallgrímsson, Selfoss
Gauti Gunnarsson, ÍBV
Ísak Gústafsson, Selfoss
Haraldur Bolli Heimisson, KA
Jóhannes Berg Andrason, Víkingur
Kristófer Ísak Bárðarson, HK
Kristófer Máni Jónasson, Afturelding
Þorfinnur Máni Björnsson, Haukar
Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding
U-18 ára landslið karla
Þjálfarar:
Heimir Ríkarðsson, heimir@lrh.is
Gunnar Andrésson, gunnar.andresson@arionbanki.is
Leikmannahópur:
Andrés Marel Sigurðsson, ÍBV
Andri Fannar Elísson, Haukar
Atli Steinn Arnarsson, FH
Birkir Snær Steinsson, Haukar
Breki Hrafn Árnason, Fram
Elmar Erlingsson, ÍBV
Hans Jörgen Ólafsson, Selfoss
Ísak Steinsson, Asker
Kjartan Þór Júlíusson, Fram
Reynir Þór Stefánsson, Fram
Sigurður Snær Sigurjónsson, Selfoss
Skarphéðinn Ívar Einarsson, KA
Sudario Eidur Carneiro, Hörður
Sæþór Atlason, Selfoss
Þorvaldur Örn Þorvaldsson, Valur
Össur Haraldsson, Haukar
Til vara:
Birgir Örn Birgisson, Afturelding
Egill Skorri Vigfússon, ÍR
Gísli Rúnar Jóhannsson, Haukar
Haukur Ingi Hauksson, HK
Kristján Rafn Odsson, FH
Logi Gautason, KA
U-16 ára landslið karla
Þjálfarar:
Heimir Örn Árnason, heimirorn@akmennt.is
Hrannar Guðmundsson, hrannar.gudmundsson@gmail.com
Leikmannahópur:
Alex Kári Þórhallsson, Grótta/KR
Antoine Óskar Pantano, Grótta/KR
Ágúst Guðmundsson, HK
Brynjar Búi Davíðsson, Afturelding
Dagur Árni Heimisson, KA
Hannes Pétur Hauksson, Grótta/KR
Hrafn Guðmundsson, Afturelding
Hugi Elmarsson, KA
Ingvar Dagur Gunnarsson, FH
Jens Bergþórsson, KA
Jónas Karl Gunnlaugsson, Selfoss
Jökull Einarsson, Afturelding
Magnús Jónatansson, KA
Markús Páll Ellertsson, Fram
Nökkvi Blær Hafþórsson, ÍR
Óskar Þórarinsson, KA
Sigurjón Atlason, Afturelding
Sævar Þór Stefánsson, Þór Akureyri
U-15 ára landslið karla
Þjálfarar:
Haraldur Þorvarðarson, haraldur.thorvardarson@rvkskolar.is
Halldór Jóhann Sigfússon, halldor@hsi.is
Leikmannahópur:
Alexander Ásgrímsson, ÍR
Andri Magnússon, ÍBV
Aron Daði Stefánsson, KA
Baldur Fritz Bjarnason, ÍR
Bernard Kristján Owusu Darkoh, ÍR
Bjarki Már Ingvarsson, Haukar
Dagur Fannarsson, HK
Egill Jónsson, Haukar
Elís Þór Aðalsteinsson, ÍBV
Elmar Franz Ólafsson, HK
Garðar Ingi Sindrason, FH
Harri Halldórsson, Afturelding
Hrafn Þorbjarnarson, Valur
Höskuldur Tinni Einarsson, Valur
Ingólfur Benediksson, KA
Ísar Tumi Gíslason, ÍR
Leó Friðriksson, KA
Max Emil Stenlund, Fram
Nathaniel Þór Alilin, ÍR
Patrekur Þorbergsson, HK
Sigurður Bjarmi Árnason, Haukar
Starkaður Arnalds, Fram
Styrmir Sigurðsson, HK
Úlfar Örn Guðbjargarson, KA
Þórir Hrafn Ellertson, KA
Ævar Gunnarsson, Afturelding