A landslið karla | Ísland – Ísrael í dag kl. 16:00

Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Ísrael í undankeppni EM 2022 á Ásvöllum í dag. Leikurinn er síðasti leikur liðsins í undankeppni EM en fyrir leikinn hafa Portúgal og Ísland tryggt sér sæti Evrópumótinu.

Ýmir Örn Gíslason ferðaðist ekki með íslenska hópnum til Íslands af persónulegum ástæðum.

Leikurinn hefst 16:00 og verður hann í beinni útsendingu á RÚV.

Hópur Íslands gegn Ísrael er eftirfarandi:

Markverðir:
Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (40/1)
Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG (24/1)

Vinstra horn:
Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (81/228)
Oddur Gretarsson, Balingen-Weistetten (28/37)

Vinstri skytta:
Aron Pálmarsson, Barcelona (151/590)
Daníel Þór Ingason, Ribe Esbjerg HH (33/9)
Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad (132/262)
Tandri Már Konráðsson, Stjarnan (23/27)

Leikstjórnendur:
Elvar Örn Jónsson, Skjern (45/116)
Gunnar Steinn Jónsson, Göppingen (44/36)

Hægri skytta:
Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (55/146)
Teitur Örn Einarsson, IFK Kristianstad (20/19)
Viggó Kristjánsson, Stuttgart (20/51)

Hægra horn:
Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Kielce (38/79)

Línumenn:
Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (62/76)
Sveinn Jóhannsson, SønderjyskE Håndbold (11/19)