Strandhandboltanefnd

Strandhandboltanefnd HSÍ

Strandhandboltanefnd skipuleggur, í samvinnu við skrifstofu HSÍ, strandhandbolta á Íslandi.

Strandhandboltanefnd fyrir tímabilið 2019 - 2020 er skipuð eftirtöldum:

  • Haraldur Daði Hafþórsson, formaður
  • Daníel Berg Grétarsson
  • Hannes Sigurðsson
  • Haraldur Þorvarðarson