HDSÍ

Handknattleiksdómarasamband Íslands (HDSÍ) er samband allra handboltadómara á Íslandi. Aðilar að HDSÍ geta þeir orðið, sem lokið hafa handboltadómaraprófi sem viðurkennt er af dómaranefnd HSÍ.

Stjórn HDSÍ mynda eftirfarandi:

  • Gísli Hlynur Jóhannsson, formaður
  • Anton Gylfi Pálsson, varaformaður
  • Arnar Sigurjónsson, gjaldkeri
  • Bjarni Viggósson, meðstjórnandi
  • Ingvar Guðjónsson, meðstjórnandi

Skoðunarmenn:
Guðmundur Stefánsson
Þorlákur Kjartansson

Gjaldskrá HDSÍ tímabilið 2017/2018

Lög HDSÍ