Árangur yngri landsliða á stórmótum

Árangur yngri landsliða á stórmótum í gegnum tíðina hefur heilt yfir verið góður. Þar ber helst að nefna karla meginn 3.sæti á HM 1993 hjá U-21, HM 2015 í Rússlandi þar sem U-18 endaði í þriðja sæti, HM í Túnis árið 2009 þar sem U-18 vann til silfurverðlauna og að lokum árið 2003 þar sem U-18 vann til gullverðlauna á EM í Slóvakíu. 

U-21 Karla

2012 – U21 (árg. 1992) – EM í Tyrklandi: Ísland endaði í 11.sæti
- Ísland 22 – 28 Danmörk
- Ísland 23 – 36 Svíþjóð
- Ísland 22 – 28 Sviss
- Ísland 24 – 23 Serbía
- Ísland 29 – 28 Frakkland
- Ísland 24 – 27 Rússland
- Ísland 32 – 28 Pólland
2010 – U21 (árg. 1990)– EM í Slóvakíu: Ísland endaði í 8. sæti
- Ísland 32 – 26 Slóvakía
- Ísland 40 – 31 Ísrael
- Ísland 35 – 36 Portúgal 
- Ísland 42 – 30 Frakkland
- Ísland 32 – 33 Danmörk
- Ísland 27 – 32 Svíþjóð
- Ísland 32 – 34 Spánn
2009 – U-21 (árg. 1988)– HM í Egyptalandi: Ísland endaði í 13. Sæti
- Ísland 32 – 32 Egyptaland
- Ísland 34 – 32 Kuweit
- Ísland 23 – 32 Þýskaland
- Ísland 23 – 25 Argentína
- Ísland 35 – 23 Qatar 
- Ísland 34 – 24 Noregur
- Ísland 39 – 38 Holland
2005 – U-21 (árg. 1984) - HM í Ungverjalandi: Ísland endaði í 9.sæti
- Ísland 41 – 15 Kongó
- Ísland 43 – 23 Chile
- Ísland 31 – 32 Spánn
- Ísland 27 – 30 Þýskaland
- Ísland 25 – 33 Danmörk
- Ísland 34 – 33 Suður Kórea
- Ísland 35 – 32 Ísrael
1993 – U-21 (árg. 1972) – HM í Egyptalandi: Ísland endaði í 3.sæti
- Ísland 32 – 20 Grikkland
- Ísland 26 – 25 Egyptaland
- Ísland 26 – 30 Rúmenía
- Ísland 30 – 22 Argentína 
- Ísland 21 – 19 Svíþjóð
- Ísland 31 – 21 Portúgal
- Ísland 21 – 20 Rússland
1991 – U-21 (árg. 1970)– HM í Grikklandi: Ísland endaði í 5.sæti
- Ísland 24 – 22 Brasilía
- Ísnald 20 – 19 Danmörk
- Ísland 21 – 21 USSR
- Ísland 28 – 23 Suður Kórea
- Ísland 19 – 21 Svíþjóð
- Ísland 19 – 19 Þýskaland
- Ísland 35 – 32 Rúmenía
1989 – U-21 (ár. 1968) – HM á Spáni: Ísland endaði í 5.sæti
- Ísland 15 – 14 Vestur Þýskaland
- Ísland 18 – 22 Spánn
- Ísland 25 – 24 Tékkóslóvakía
- Ísland 30 – 21 Ungverjaland
- Ísland 18 – 23 Svíþjóð
- Ísland 30 – 20 Pólland
- Ísland 24 – 21 Frakkland
1987 – U-21 (árg. 1966)– HM í Júgóslavíu: Ísland endaði í 6.sæti
- Ísland 23 – 19 Noregur
- Ísland 17 – 16 USSR
- Ísland 30 – 33 Ungverjaland
- Ísland 23 – 34 Austur Þýskaland
- Ísland 26 – 26 Kuwait
- Ísland 25 – 32 Suður Kórea
1985 – U-21 (árg. 1964) – HM á Ítalíu: Ísland endaði í 8.sæti
- Ísland 16 – 15 Ítalía
- Ísland 13 – 14 Egyptaland
- Ísland 15 – 18 Vestur Þýskaland
- Ísland 19 – 25 Austur Þýskaland
- Ísland 18 – 19 Svíþjóð
- Ísland 23 – 16 Sviss
- Ísland 28 – 33 Danmörk
1981 – U-21 (árg. 1960) – HM í Portúgal: Ísland endaði í 6.sæti
- Ísland 31 – 25 Portúgal
- Ísland 18 – 17 Pólland
- Ísland 12 – 23 USSR
- Ísland 22 – 24 Svíþjóð
- Ísland 29 – 21 Frakkland
- Ísland 18 – 23 Austur Þýskaland
1979 – U-21 (árg 1958) – HM í Danmörku: Ísland endaði í 7 sæti
- Ísland 25 – 19 Portúgal
- Ísland 20 – 25 USSR
- Ísland 25 – 17 Holland 
- Ísland 16 – 14 Vestur Þýskaland
- Ísland 35 – 13 Saudi Arabía
- Ísland 19 – 22 Danmörk
- Ísland 14 – 17 Ungverjaland
- Ísland 27 – 24 Austur Þýskaland
 

U-18 Karla

2015 – U18  (árg. 1996) – HM í Rússlandi: Ísland endaði í 3. sæti
- Ísland 34 – 26 Þýskaland
- Ísland 25 – 24 Spánn
- Ísland 31 – 29 Egyptaland
- Ísland 32 – 29 Noregur
- Ísland 47 – 19 Venezuela
- Ísland 34 – 28 Suður Kórea
- Ísland 32 – 27 Brasilía
- Ísland 30 – 31 Slóvenía
- Ísland 26 – 22 Spánn
2014 – U18 (árg. 1996) – EM í Póllandi: Ísland endaði í 9.sæti
- Ísland 29 – 24 Serbía
- Ísland 24 – 24 Svíþjóð
- Ísland 22 – 24 Sviss
- Ísland 40 – 36 Rússland
- Ísland 26 – 25 Makedónía
- Ísland 32 – 28 Hvíta Rússland
- Ísland 33 – 28 Króatía
2012 – U18 (árg. 1994) – EM í Austurríki: Ísland endaði í 15.sæti
- Ísland 22 – 22 Þýskaland
- Ísland 22- 33 Svíþjóð
- Ísland 28 – 28 Frakkland
- Ísland 30 – 37 Noregur
- Ísland 26 – 27 Tékkland
- Ísland 20 – 25 Sviss
- Ísland 27 – 26 Finnland
2010 -  U18 (árg. 1992) EM í Makedóníu: Ísland endaði í 12. Sæti
- Ísland 31 – 34 Slóvenía
- Ísland 41 – 37 Tékkland
- Ísland 31 – 28 Portúgal
- Ísland 23 – 26 Svartfjallaland
- Ísland 32 – 36 Pólland
- Ísland 30 – 32 Tékkland
2009 – U18 (árg. 1990) HM í Túnis: Ísland endaði í 2.sæti
- Ísland 35 – 23 Puerto Ríkó
- Ísland 29 – 24 Frakkland
- Ísland 37 – 31 Brasilía
- Ísland 41 – 44 Svíþjóð
- Ísland 43 – 37 Noregur
- Ísland 33 – 31 Túnis
- Ísland 35 – 40 Króatía
2008 – U18 (árg. 1990) EM í Tékklandi: Ísland endaði í 4. Sæti
- Ísland 34 – 24 Finnland
- Ísland 39 – 38 Tékkland
- Ísland 33 – 30 Danmörk
- Ísland 33 – 34 Noregur
- Ísland 35 – 25 Frakkland
- Ísland 28 – 32 Þýskaland
- Ísland 35 – 42 Svíþjóð
2004 – U18 (árg. 1987) EM í Serbíu: Ísland endaði í 12.sæti
- Ísland 30 – 30 Svíþjóð
- Ísland 24 – 32 Serbía og Svartfjallaland
- Íslanf 34 – 24 Eistland
- Ísland 36 – 32 Búlgaría
- Ísland 20 – 20 Frakkland
2003 – U18 (árg. 1984) EM í Slóvakíu: Ísland endaði í 1.sæti
- Ísland 27 – 24 Ungverjaland
- Ísland 29 – 28 Slóvakía
- Ísland 30 – 31 Þýskaland
- Ísland 33 – 24 Rússland
- Ísland 40 – 31 Slóvakía
- Ísland 34 – 33 Svíþjóð
- Ísland 27 – 23 Þýskaland

 

U-21 Kvenna

2008 – U-21 (árg. 1988)– HM í Makedóníu 
- Ísland 23 – 23 Ungverjaland
- Ísland 26 – 26 Slóvenía
- Ísland 24 – 23 Þýskaland
- Ísland 28 – 32 Rúmenía
- Ísland 39 – 31 Kazakstan
- Ísland 36 – 29 Alsír
- Ísland 39 – 27 Makedónía
- Ísland 27 – 26 Japan

1999 – U-21 (árg. 1979)–  HM í Kína: Ísland endaði í 18.sæti
- Ísland 16 – 30 Rúmenía
- Ísland 20 – 28 Ungverjaland
- Ísland 20 – 36 Noregur
- Ísland 14 – 17 Kongó
- Ísland 20 – 16 Japan
- Ísland 23 – 28 Holland
- Ísland 19 – 20 Angóla

U-18 Kvenna

2004 – U-18 (árg. 1986) – EM í Tékklandi: Ísland endaði í 15.sæti
- Ísland 30 – 23 Austurríki
- Ísland 27 – 29 Spánn 
- Ísland 26 – 29 Romania
- Ísland 28 – 31 Portúgal
- Ísland 21 – 18 Austurríki