Landsliðsvikur 2017/2018

Landsliðsvikur HSÍ 2017-2018

Sá háttur verður hafður á þetta keppnistímabil að fastsettar verða landsliðsvikur þar sem öll landslið verða í verkefnum.

Vegna þessa geta engir leikir farið fram á þeim tímum.

Hér að neðan má sjá tímabilin hjá A-landsliði kvenna:

6.-8. jan         Æfingar
13.-19. mars Æfingar
10.-12. apríl Æfingar
5.-18. júní Æfingar, alþjóðlegar vikur
24.-30. júlí      Æfingar
25.sept.-1.okt Riðlakeppni EM
26.-29.okt        Æfingar
20.nóv.-2.des  Æfingar, alþjóðlegar vikur

5.-7.jan              Æfingar
19.-25.mars      Riðlakeppni EM
apríl                   Æfingar, dagsetn óklár
22.maí-8.jún     Riðlakeppni EM