Landslið

Árangur landsliða HSÍ á stórmótum frá aldamótum

Karlalandslið Íslands
Ár Keppni Land Sæti Fjöldi liða
2000 EM Króatía 11.sæti 12 lið
2001 HM Frakkland 11.sæti 24 lið
2002 EM Svíþjóð 4.sæti 16 lið
2003 HM Portúgal 7.sæti 24 lið
2004 EM Slóvenía 13.sæti 16 lið
2004 ÓL Aþena 9.sæti 12 lið
2005 HM Túnis 15.sæti 24 lið
2006 EM Sviss 7.sæti 16 lið
2007 HM Þýskaland 8.sæti 24 lið
2008 EM Noregur 11.sæti 16 lið
2008 ÓL Peking Silfurverðlaun 12 lið
2010 EM Austurríki Bronsverðlaun 16 lið
2011 HM Svíþjóð 6.sæti 24 lið
2012 EM Serbía 10.sæti 16 lið
2012 ÓL London 5. sæti 12 lið
2013 HM Spánn 12.sæti 24 lið
2014 EM Danmörk 5.sæti 16 lið
2015 HM Katar 11.sæti 24 lið
2016 EM Pólland 16 lið
Kvennalandslið Íslands
Ár Keppni Land Sæti Fjöldi liða
2010 EM Danmörk 15.sæti 16 lið
2011 HM Brasilía 12.sæti 24 lið
2012 EM Serbía 15.sæti 16 lið
u-21 árs landslið Íslands karla
Ár Keppni Land Sæti Fjöldi liða
2005 HM Ungverjaland 24 lið
2009 HM Egyptaland 24 lið
2010 EM Slóvakía 16 lið
2012 EM Tyrkland 16 lið
u-19 ára landslið Íslands karla
Ár Keppni Land Sæti Fjöldi liða
2003 EM Slóvakía Evrópumeistarar 16 lið
2008 EM Tékkland 16 lið
2009 HM Túnis Silfurverðlaun 24 lið
2010 EM Svartfjallaland 16 lið
2014 EM Pólland 16 lið
2015 HM Rússland Bronsverðlaun 24 lið
2016 EM 16 lið
u-20 ára landslið Íslands kvenna
Ár Keppni Land Sæti Fjöldi liða
2008 HM Makedónía 24 lið
u-18 ára landslið Íslands kvenna
Ár Keppni Land Sæti Fjöldi liða
2003 HM Tékkland 24 lið