Yngri landslið kvenna l Vináttuleikir í Færeyjum - hópar

jún23

Yngri landslið kvenna l Vináttuleikir í Færeyjum - hópar

U-16 og U-18 ára landslið kvenna halda til Færeyja í byrjun ágúst og spila þar tvo vináttulandsleiki hvort lið við heimakonur. 

Þjálfarar liðanna hafa valið sýna leikmannahópa og má sjá þá neðst í fréttinni.

Liðin æfir 28. – 30. júlí á höfuðborgarsvæðinu en halda til Færeyja föstudaginn 31. júlí. Leikirnir við Færeyinga fara fram í Þórshöfn 1. og 2. ágúst en liðin halda heim 3. ágúst.

Allar nánari upplýsingar gefa þjálfara liðsins.


U-18 ára landslið kvenna

Þjálfarar:
Magnús Stefánsson, fagriskogur@gmail.com 
Díana Guðjónsdóttir, diana@flensborg.is 

Hópinn má sjá hér:
 
Andrea Gunnlaugsdóttir, Valur
Ásdís Þóra Ágústsdóttir, Valur
Ásthildur Bertha Bjarkadóttir, Stjarnan
Bríet Ómarsdóttir, ÍBV
Daðey Ásta Hálfdánsdóttir, Fram
Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur
Emilía Ósk Steinarsdóttir, FH
Hanna Karen Ólafsdóttir, Valur
Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV
Helga María Viðarsdóttir, KA/Þór
Hólmfríður Arna Steinsdóttir, Selfoss
Katrín Helga Sigurbergsdóttir, Grótta
Katrín Tinna Jensdóttir, Stjarnan
Lísa Bergdís Arnarsdóttir, Stjarnan
Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór
Sara Katrín Gunnarsdóttir, HK


U-16 ára landslið kvenna

Þjálfarar:
Ágúst Jóhannsson, agust@hsi.is 
Árni Stefán Guðjónsson, arnistefan@gmail.com

Hópinn má sjá hér:
 
Amelía Einarsdóttir, ÍBV
Anna María Aðalsteinsdóttir, ÍR
Elísa Elíasdóttir, ÍBV
Embla Steindórsdóttir, HK
Emilía Katrín Matthíasdóttir, Haukar
Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, HK
Hildur Lilja Jónsdóttir, KA/Þór
Inga Dís Jóhannsdóttir, HK
Ísabella Schöbel Björnsdóttir, ÍR
Joanna Marianova Siarova, Grótta
Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta
Lilja Ágústsdóttir, Valur
Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Haukar
Sara Dröfn Ríkharðsdóttir, ÍBV
Thelma Melsteð Björgvinsdóttir, Haukar
Tinna Sigurrós Traustadóttir, Selfoss

Til baka