B landsliðs kvenna | Hópur valinn til æfinga í júní

jún19

B landsliðs kvenna | Hópur valinn til æfinga í júní

Arnar Pétursson hefur valið 21 leikmann til æfinga með B landsliði kvenna 24. - 27. júní nk.

Í liðinu er blanda af eldri leikmönnum sem verið nálægt eða í kringum A landslið auk leikmanna sem hafa staðið sig vel með yngri landsliðunum undanfarin ár. "Við viljum kynnast fleiri leikmönnum og víkka sjóndeildarhringinn áður en við veljum næsta hóp, það er töluverður tími núna í næsta verkefni og því rétt að gefa fleirum tækifæri á að mæta á æfingar hjá okkur" sagði Arnar Pétursson um hópinn.

Hópinn má sjá hér:

Alexandra Líf Arnarsdóttir, Haukar
Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór
Ásdís Þóra Ágústsdóttir, Valur
Berta Rut Harðardóttir, Haukar
Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur
Eva Dís Sigurðardóttir, Afturelding
Harpa María Friðgeirsdóttir, Fram  
Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV
Hulda Dís Þrastardóttir, Selfoss
Ída Bjarklind Magnúsdóttir, Stjarnan
Jónína Hlín Hansdóttir, Fram  
Karen Tinna Demian, Stjarnan
Katla María Magnúsdóttir, Stjarnan
Kristrún Steinþórsdóttir, Fram  
Lena Margrét Valdimarsdóttir, Fram
Ragnhildur Edda Þórðardóttir, Valur
Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór
Saga Sif Gísladóttir, Haukar
Sara Sif Helgadóttir, Fram
Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK
Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir, HK

Þjálfarar:
Arnar Pétursson, þjálfari
Ágúst Jóhannsson, aðst. þjálfari

 

View this post on Instagram

Arnar Pétursson hefur valið 22 leikmenn til æfinga, en hópurinn hittist þann 15. júní nk. og verður æft út mánuðinn. Stelpurnar okkar áttu að spila gegn Tyrkjum í mars en þeim var frestað vegna Covid-19 ástandsins. Næsta verkefni liðsins er forkeppni HM næsta haust og eru þessar æfingar liður í undirbúningi liðsins fyrir þá leiki. Hópinn má sjá hér: Markmenn: Andrea Gunnlaugsdóttir Valur 0 / 0 Hafdís Renötudóttir Fram 26 / 1 Katrín Ósk Magnúsdóttir Fram 0 / 0 Vinstra horn: Ragnheiður Tómasdóttir FH 0 / 0 Sigríður Hauksdóttir HK 14 / 31 Vinstri skytta: Helena Rut Örvarsdóttir SonderjyskE Damhåndball 36 / 76 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir Bourg De Peage Drome 32 / 60 Mariam Eradze Toulon 1 / 0 Ragnheiður Júlíusdóttir Fram 25 / 24 Sunna Jónsdóttir ÍBV 56 / 42 Leikstjórnendur: Eva Björk Davíðsdóttir Skuru IK Handbold 35 / 27 Lovísa Thompson Valur 18 / 28 Sandra Erlingsdóttir Valur 2 / 4 Hægri skytta: Birna Berg Haraldsdóttir Neckarsulmer Sport-Union 56 / 112 Thea Imani Sturludóttir Oppsal Håndball 38 / 52 Rut Jónsdóttir Team Esbjerg 94 / 191 Hægra horn: Díana Dögg Magnúsdóttir Valur 20 / 16 Þórey Anna Ásgeirsdóttir Stjarnan 28 / 14 Línumenn: Arna Sif Pálsdóttir Valur 150 / 282 Katrín Tinna Jensdóttir Stjarnan 0/0 Perla Ruth Albertsdóttir Fram 22 / 25 Steinunn Björnsdóttir Fram 33 / 23 #handbolti #stelpurnarokkar

A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on

Til baka