A landslið kvenna - Leikur við Pólland í dag

mar22

A landslið kvenna - Leikur við Pólland í dag

Stelpurnar okkar hafa frá því á miðvikudag dvalið í Gdansk í Póllandi en þar tekur liðið þátt í fjögurra landa móti næstu daga.

Í dag klukkan 16:15 að íslenskum tíma mæta stelpurnar okkar liði Póllands og er hægt að sjá hann með því að smella hér

Leikjaplan íslenska liðsins er eftirfarandi:
22.mar kl. 16.15 ÍSLAND – Pólland
23.mar kl. 19.30 ÍSLAND – Argentínu
24.mar kl. 17.30 ÍSLAND - Slóvakía

*ATH íslenskir leiktímar

 

Til baka