Coca Cola bikarinn | Dagskrá úrslitaleikja yngri flokka

mar10

Coca Cola bikarinn | Dagskrá úrslitaleikja yngri flokka

Í dag fara fram úrslitaleikir yngri flokka í Coca Cola bikarnum í Laugardalshöll. 

10:00 ÍBV – Haukar 4.flokkur kvenna yngri
12:00 Fram – ÍR 4.flokkur karla yngri 
14:00 Fram – Fylkir 3.flokkur kvenna
16:00 FH – Fjölnir/Fylkir 3.flokkur karla
18:00 Grótta – ÍR 4.flokkur kvenna eldri
20:00 Víkingur – Valur 4.flokkur karla eldri.

Allir leikir dagsins eru í beinni útsendingu á SportTv nema úrslitaleikir 3.flokks, þeir eru í beinni á RÚV2.

Til baka