Olísdeild kvenna | Heil umferð spiluð í dag

feb12

Olísdeild kvenna | Heil umferð spiluð í dag

Í dag verður spiluð fimmtánda umferðin í Olís-deild kvenna og verður einn leikur í beinni á Stöð2Sport. 

Viðureignir dagsins eru eftirfarandi:
- Framhúsið 18:30 Fram – ÍBV
- Digranes 19:30 HK – KA/Þór í beinni á Stöð2Sport
- Origo höllin 19:30 Valur – Stjarnan
- Schenkerhöllin 19:30 Haukar – Selfoss

Hægt er að fylgjast með framgangi mála í öllum leikjunum í gegnum HB Statz á hsi.is


Til baka