A landslið kvenna | A-landsliðs hópur kvenna tilkynntur

nóv07

A landslið kvenna | A-landsliðs hópur kvenna tilkynntur

Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna hefur valið 16 leikmenn til að taka þátt í vináttuleikjum í Noregi og í undakeppni HM en leikið verður í Makedóníu að þessu sinni.

Leikmannahópurinn er eftirfarandi:

Markmenn:
Hafdís Renötudóttir, Boden
Guðný Jenny Ásmundsdóttir, ÍBV

Vinstra horn:
Sigríður Hauksdóttir, HK

Vinstri skytta:
Andrea Jakobsen, Kristianstad
Helena Örvarsdóttir, Byåsen
Lovísa Thompson, Valur
Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram

Miðjumenn:
Ester Óskarsdóttir, ÍBV
Eva Björk Davíðsdóttir, Ajax
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss

Hægri Skytta:
Díana Dögg Magnúsdóttir, Valur
Thea Imani Sturludóttir, Volda

Hægra horn:
Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjarnan
Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram

Línumenn:
Arna Sif Pálsdóttir, ÍBV
Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss

Til baka