Olísdeildin l Tveir leikir framundan

okt10

Olísdeildin l Tveir leikir framundan

Fjórða umferð Olísdeildar kvenna heldur áfram með stórleik í Safamýrinni í kvöld.

Fram - Haukar kl. 20.00, í beinni á Stöð 2 Sport.

 

Fjórðu umferð Olísdeildar karla lýkur hins vegar í kvöld með nágrannaslag í Vestmannaeyjum.

ÍBV - Selfoss kl. 18.00, í beinni á Stöð 2 Sport.

 

ALLIR Á VÖLLINN OG STYÐJUM OKKAR LIÐ!

Til baka