B landslið kvenna l Æfingar í Reykjavík 24. – 27. september

sep14

B landslið kvenna l Æfingar í Reykjavík 24. – 27. september

Valinn hefur verið 18 leikmanna hópur til æfinga í lok mánaðarins.

Leikmenn úr hópnum geta verið teknar inn í A landsliðshópinn með stuttum fyrirvara.

Leikmannahópinn má sjá hér: 
 
Markmenn
Erla Rós Sigmarsdóttir, Fram
Katrín Ósk Magnúsdóttir, Selfoss

Vinstra horn
Elva Arinbjarnar, HK
Stefanía Theodórsdóttir, Stjarnan

Vinstri skytta
Morgan Marie Þorkelsdóttir, Valur
Kristrún Steinþórsdóttir, Selfoss
Sólveig Lára Kristjánsdóttir, ÍR

Miðjumenn
Karen Helga Díönudóttir, Haukar
Sandra Erlingsdóttir, Valur
Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir, HK

Hægri skytta
Berta Rut Harðardóttir, Haukar
Díana Kristín Sigmarsdóttir, HK
Sandra Dís Sigurðardóttir, ÍBV
Hulda Dís Þrastardóttir, Selfoss

Hægra horn
Lena Margrét Valdimarsdóttir, Fram
Ragnheiður Ragnarsdóttir, Haukar

Línumenn
Þórhildur Gunnarsdóttir, Stjarnan
Ragnheiður Sveinsdóttir, Haukar 


Þjálfari liðsins er Axel Stefánsson og honum til aðstoðar er Elías Már Halldórsson.


Allar nánari upplýsingar veitir Axel Stefánsson, axel@hsi.is 

Til baka