U-17 karla l Æfingar helgina 31. ágúst - 2. september

ágú27

U-17 karla l Æfingar helgina 31. ágúst - 2. september

Maksim Akbashev hefur valið 28 manna hóp sem æfir helgina 31. ágúst - 2. september.

Allar æfingar liðsins fara fram í Kórnum, Kópavogi.

Æfingatímar:

Fös. 31. ágúst     kl. 18.30 - 20.00

Lau. 1. sept.     kl. 9.00 - 11.00
            kl. 13.00 - 14.30

Sun. 2. sept.     kl. 11.00 - 13.00

Leikmannahópinn má sjá hér:

Adam Thorstensen, ÍR
Andri Finnsson, Valur
Ari Pétur Eiríksson, Grótta
Andri Már Rúnarsson, Stjarnan
Arnór Ísak Haddsson, KA
Arnór Viðarsson, ÍBV
Benedikt Gunnar Óskarsson, Valur
Breki Hrafn Valdimarsson, Valur
Brynjar Vignir Sigurjónsson, UMFA
Eðvald Þór Stefánsson, Grótta
Einar Rafn Magnússon, Víkingur
Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukar
Gunnar Hrafn Pálsson, Grótta
Haraldur Bolli Heimisson, KA
Ísak Gústafsson, Selfoss
Jakob Aronsson, Haukar
Jóhannes Berg Andrason, Víkingur
Kári Tómast Hauksson, HK
Kristján Pétur Barðason, HK
Kristófer Máni Jónasson, Haukar
Loftur Ásmundsson, HK
Magnús Gunnar Karlsson, Haukar
Reynir Freyr Sveinsson, Selfoss
Símon Michael Guðjónsson, HK
Tómas Sigurðsson, Valur
Tryggvi Garðar Jónsson, Valur
Tryggvi Þórisson, Selfoss
Vilhelm Freyr Steindórsson, Selfoss

Nánari upplýsingar veitir Maksim Akbashev (maksimakb@gmail.com)

Til baka