U-20 karla l Æfingahópur

jún14

U-20 karla l Æfingahópur

Bjarni Fritzson þjálfari U-20 ára landsliðs karla hefur valið 21 leikmann til æfinga og keppni í sumar. 

Liðið mun  leika æfingaleiki við Frakka í Strasbourg í Frakklandi dagana  5.-8. júlí, eftir það verður valinn 16 manna hópur sem tekur þátt í lokakeppni Evrópumeistaramótsins sem haldið verður í í Celje í Slóveníu 18.-30. júlí n.k. 

Þetta lið varð í 7. sæti á síðasta Evrópumeistaramóti sem haldið var í Króatíu sumarið 2016.

Markverðir
Andri Scheving Haukar
Adam Thorstensen ÍR
Bjarki Fjalar Guðjónsson ÍR

Vinstri hornamenn
Orri Freyr Þorkelsson Haukar
Friðrik Hólm Jónsson ÍBV

Hægri hornamenn
Birgir Már Birgisson Víkingur
Ágúst Emil Grétarsson ÍBV

Vinstri skyttur
Bjarni Ó. Valdimarsson Valur
Darri Aronsson Haukar
Birgir Steinn Jónsson Stjarnan

Miðjumenn
Gísli Þorgeir Kristjánsson FH
Sveinn Andri Sveinsson ÍR
Ásmundur Atlason Grótta

Hægri skyttur
Teitur Örn Einarsson Selfoss
Pétur Árni Hauksson Grótta
Daníel Griffin ÍBV

Línumenn
Sveinn Jóhannsson Fjölnir
Elliði Snær Viðarsson ÍBV
Úlfur Kjartansson ÍR
Sveinn Jose Rivera Valur
Hannes Grimm Grótta

 


Til baka