A landslið karla l Hópur fyrir leikina gegn Svíum

okt12

A landslið karla l Hópur fyrir leikina gegn Svíum

Geir Sveinsson hefur valið 20 manna hóp fyrir tvo vináttulandsleiki gegn Svíum í lok mánaðarins.

Leikirnir fara fram fimmtudaginn 26. október kl. 19.30 og laugardaginn 28. október kl. 14.00.

Markverðir:         
Aron Rafn Eðvarðsson, ÍBV
Ágúst Elí Björgvinsson, FH
Björgvin Páll Gústavsson, Haukar
                
Aðrir leikmenn:         
Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad
Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergischer Handball Club
Atli Ævar Ingólfsson, Selfoss
Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes
Bjarki Már Elísson, Füchse Berlin
Bjarki Már Gunnarsson, Stjarnan
Daníel Þór Ingason, Haukar   
Egill Magnússon, Stjarnan
Elvar Örn Jónsson, Selfoss
Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH
Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein Neckar Löwen
Janus Daði Smárason, Ålborg Håndbold
Óðinn Þór Ríkharðsson, FH
Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad
Ómar Ingi Magnússon, Århus Håndbold
Rúnar Kárason, TSV Hannover/Burgdorf
Ýmir Örn Gíslason, Valur

Aron Pálmarsson gefur ekki kost á sér í þetta verkefni af persónulegum ástæðum.


Til baka