Olísdeildin l Leikir dagsins

sep10

Olísdeildin l Leikir dagsins

Olísdeildir karla og kvenna hefjast í dag með tveimur leikjum og auk þess leika Valsmenn í EHF-bikarnum.

Í Olísdeild kvenna taka nýliðar Fjölnis úr Grafarvogi á móti ÍBV í Dalhúsum kl. 15.00.

Í kvöld mætast svo Stjarnan og Selfoss í Olísdeild karla. Leikurinn hefst kl.19.30 og verður Stöð2Sport með beina útsendingu frá TM-höllinni í Garðabæ.

Þá mæta Valsmenn SSV Bozen frá Ítalíu í EHF-bikarnum í Valshöllinni kl. 16.00, Valsmenn unnu fyrri leikinn í gær með 7 marka mun, 34-27.

Leikir dagsins:

15.00 Fjölnir - ÍBV Dalhús

19.30 Stjarnan - Selfoss TM Höllin

16.00 SSV Bozen - Valur Valshöllin

Við hvetjum fólk til að mæta á völlinn og styðja sitt lið.

Til baka