U-19 kvenna | Hópur fyrir Scandinavian Open

jún15

U-19 kvenna | Hópur fyrir Scandinavian Open

Kári Garðarsson þjálfari U-19 ára landsliðs kvenna hefur valið þær 16 stelpur sem taka þátt í Scandinavian Open Championship í Helsingborg, Svíþjóð.

Þar leikur liðið dagana 20. - 22. júlí gegn Noregi, Svíþjóð og Danmörku í þessu sterka móti.

Æfingaplan liðsins:
Fös 14. júlí kl.17.30 - 19.00 
Lau 15. júlí kl.13.00 - 14.30
         kl.18.00 - 19.30
Sun 16. júlí kl.13.00 - 14.30
           kl.18.00 - 19.30
Mán 17. júlí kl.17.30 - 19.00
Þri 18. júlí kl.17.30 - 19.00

Allar æfingarnar fara fram í Hertz-höllinni, Seltjarnarnesi.

Hópinn má sjá hér:
Andrea Jacobsen, Fjölnir
Ásdís Guðmundsdóttir, KA
Ástríður Glódís Gísladóttir, Fylkir
Berglind Benediktsdóttir, Fjölnir
Berglind Þorsteinsdóttir, HK
Elín Helga Lárusdóttir, Valur
Ída Bjarklind Magnúsdóttir, Selfoss
Karen Tinna Demian, ÍR
Krístín Arndís Ólafsdóttir, Valur
Lovísa Thompson, Grótta
Mariam Eradze, Toulon
Ragnheiður Ósk Ingvarsdóttir, Fram
Ragnhildur Edda Þórðardóttir, Valur
Sandra Erlingsdóttir, ÍBV
Selma Þóra Jóhannsdóttir, Grótta
Þóra Guðný Arnarsdóttir, ÍBV

*Til vara:
Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir, Fram
Elva Arinbjarnar, HK
Heiðrún Dís Magnúsdóttir, Fram

*Varamenn æfa með liðinu fram að ferð.

Nánari upplýsingar hjá kari@grottasport.is 


Til baka