U-21 karla | Æfingahópur fyrir HM

maí19

U-21 karla | Æfingahópur fyrir HM

Sigursteinn Arndal og Ólafur Stefánsson hafa valið 23 leikmenn til undirbúnings fyrir HM u-21 árs liða sem fer fram í Alsír og hefst um miðjan júlí. 

Liðið fer til Frakklands í byrjun júlí til frekari undirbúnings og spila auk þess vináttulandsleiki.

Æfingarnar hefjast mánudaginn 29. maí með líkamlegum prófum, tímasetning verður auglýst síðar.

Hópinn má sjá hér:

Arnar Freyr Arnarsson, Kristianstad
Aron Dagur Pálsson, Grótta
Birkir Benediktsson, Afturelding
Dagur Arnarsson, ÍBV
Egill Magnússon, TTH Holstebro
Einar Baldvin Baldvinsson, Víkingur
Elliði Snær Viðarsson, ÍBV
Nökkvi Dan Elliðason, Grótta
Elvar Örn Jónsson, Selfoss
Gestur Ólafur Ingvarsson, Afturelding
Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH
Grétar Ari Guðjónsson, Haukar
Hákon Daði Styrmisson, Haukar
Kristján Örn Kristjánsson, Fjölnir
Leonharð Þorgeir Harðarson, Haukar
Óðinn Þór Ríkharðsson, FH
Ómar Ingi Magnússon, Aarhus
Sigtryggur Daði Rúnarsson, Aue
Sturla Magnússon, Valur
Teitur Örn Einarsson, Selfoss
Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram
Ýmir Örn Gíslason, Valur
Þorgeir Bjarki Davíðsson, Fram

Nánari upplýsingar veitir sigursteinna@vodafone.is

Til baka